Vara

  LAVENDER koddasprey

  4.490 kr.

  LAVENDER er þriðji lífræni ilmurinn frá Lín Design

  LAVENDR koddaspreyið hefur hefur róandi og slakandi áhrif og er einstaklega notanlegt að spreyja því yfir koddan og sængurfötin. Einnig er koddaspreyið tilvalið í að spreyja í rúmdýnuna þegar þú skiptir á rúmunum. Hentar einnig vel að spreyja í fataherbergi og gluggalaus rými. Lavender vinnur gegn lúsmý og er gott að spreyja LAVENDER spreyinu á húð kvölds og morgna einnig yfir sængina fyrir svefn.

  Ilmirnir eru handgerðir úr lífrænum efnum. Ilmurinn gefur góðan angan og er 100% öruggur fyrir húðina. Ilmurinn er ferskur, þránar ekki og er umhverfisvænn. Pakkningarnar eru endurvinnanlegar. Ilmurinn kemur í fallegum sérhönnuðum umbúðum. Ilmirnir eru eau de toilette, unnið  upp úr sérvöldum ilmkjörnum Ath inniheldur alkahól.

  LAVENDER ilmirnir eru framleiddir á Íslandi.

  Lín Design framleiðir einnig ilmolíu, sápu og kerti í LAVENDER - línunni. Kertin eru framleidd á vernduðum vinnastað fyrir Lín Design á Íslandi 

  LAVENDER vinnur vel gegn lúsmýi og er einn þeirra helsti óvinur


  Póstlista skráning

  Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.