Vara

  Silki hárteygja - hvít

  2.690 kr.

  Silki hárteygjan frá Lín Design er hönnuð til að haldast vel, hárteygjunar henta öllum hártegundum þunnu, þykku og krulluðu hári. Silki hárteygjan er saumuð úr 100% Mulberry silki sem er einstaklega mjúkt og endingargott. Hárteygjan verndar hárið gegn sliti. Hárteygjan fer einstaklega vel á hendi og hægt að nota hana sem armband líka og skella í hárið hvenær sem er.

  Silki hárteygjunar eru úr 100% náttúrulegu hágæða Mulberry silki ( 22 momme) og eru silkimjúkar, henta þeim sem vilja mikinn lúxus.Silkið er eitt sterkasta og mýksta efni sem framleitt er og er eitt best geymda fegurðar leyndarmálið.
  Hægt er að fá silki koddaver og silki augngrímur úr Mulberry silki. Silkið er fáanlegt í gráu, hvítu og bleiku.
  Silki er náttúrulegt efni sem verndar bæði húð og hár. Silkið vinnur gegn fitumyndun bæði í hári og húð. Hentar vel viðkvæmnri húð og vinnur gegn bólum og hrukkumyndun. Silkið veitir náttúrulega hitajöfnun og andar. 
  Þvoist á 30 gráðum fyrir viðkvæman þvott eða á silkiprógrammi og setjið ekki í þurrkara.

  Póstlista skráning

  Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.