Margnota bómullarskífur - 10 skífur í pakningu

1.290 kr.

Frábær lausn fyrir þá sem hugsa um umhverfið og vilja hætta að nota einnota vörur eins og einnota bómullarskífur við andlitshreinsun.
10 bómullarskífur eru í pakkningunni. 

100% mjúk bómull bómullarskífann er 7 cm í þvermál

Þvoið hreinsiskífur í þvotti og notið aftur. Má þvo við 60 gráður, gott að þvo í netpokum.

Frábær lausn til að þvo í kringum augu á litlum börnum.,

Fyrir augnhreinsun bleytið skífuna með vatni áður en andlisthreinsir er settur á hana.


Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.