Biðukolla

10.990 kr.

Biðukolla er eitt af skemmtilegri blómum í íslenskri náttúru.  Flestir eiga skemmtilegar minningar af því að blása fræjunum af blóminu!

Biðukollan er lengsta útsaumsmynstrið sem við höfum hannað.  Mynstrið nær frá botni sængurvers og upp með sængurverinu. Mynstrið er stórt en afar fínlegt.  Það sýnir vel blómið og fræin sem eru eitt aðal einkennið fyrir biðukolluna.Bómullin í rúmfötunum er ofin úr 380 þráða umhverfisvænni Pima bómull sem tryggir langa þræði, þéttan vefnað, einstaka mýkt og góða endingu. Rúmfötin eru framleidd hér á Íslandi. Stærð 100X140 og 35X50

Æskilegast er að þvo rúmfötin við 40 gráður, sjá þvottaleiðbeiningar https://www.lindesign.is/lin-design/um-lin-design/frodleiksmolar/thvottaleidbeiningar/

Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.