Ný unbarnalína hjá Lín design sækir innblástur í hugmynd sem við þekkjum öll en það er að telja kindur og sofna vært 1...2...3..
Íslenska sauðkindin er áberandi í íslensku landslagi og við völdum stóran og sterkan forystusauð sem myndefni. Hrúturinn Huggi sem er hannaður úr mjúkri bómull passar börnin með stóru hornunum sínum, huggar þau og faðmar. Gæludýrið Huggi faðmar og passar börnin. Í línunni fæst einnig burðarrúm fyrir Hugga ásamt sæng og kodda. Hægt er að nýta umbúðir frá rúmfötum sem sængur og koddaver fyrir dúkku og gæludýrasængurverin.Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.