Huggi hrútur 70X100

8.990 kr.

Huggi hrútur

Ný unbarnalína hjá Lín design sækir innblástur í hugmynd sem við þekkjum öll en það er að telja kindur og sofna vært  1...2...3
Mýktin er mikilvæg fyrir minnstu krílin og því er 100% bómull í allri línunni.  Nýjung hjá Lind design er að sauma rúmfötin og teppin úr mjúku teygjuefni (jersey) sem krumpast ekki og er einstaklega hlýlegt og notalegt viðkomu.
Stærð 70X100 og 35X50

Íslenska sauðkindin er áberandi í íslensku landslagi og við völdum stóran og sterkan forystusauð sem myndefni.  Hrúturinn Huggi sem er hannaður úr mjúkri bómull  passar börnin með stóru hornunum sínum, huggar þau og faðmar.  Huggi kemur í lítilli fatalínu, auk sængurvers, baðslopps og fleiri fylgihluta s.s. Huggapúða sem segir faðmaðu mig!Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.