Huggi ungbarnateppi

4.990 kr.

Ný unbarnalína hjá Lín design sækir innblástur í hugmynd sem við þekkjum öll en það er að telja kindur og sofna vært  1...2...3..

Tvöfalt teppi 85x80 sem er yndislega mjúkt viðkomu  úr 100 % bómullarteygju og gott að pakka litla krílinu í . Passar vel við Hugga línuna. Teppið er unnið úr umhverfisvænni bómull.

Mýktin er mikilvæg fyrir minnstu krílin og því er 100% bómull í allri línunni.  Nýjung hjá Lind design er að sauma rúmfötin og teppin úr mjúku teygjuefni (jersey) sem krumpast ekki og er einstaklega hlýlegt og notalegt viðkomu.

.

.
Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.