Hettuhandklæði - Krummi

4.190 kr.

Krummahandklæðin eru ofin úr 100% bómul.  Handklæðin mýkjast vel og eru einstaklega rakadræg.  Krummahandklæðin eru með hettu og henta einstaklega vel yngsta fólkinu fram til eins árs aldurs.

Krummahandklæðin eru með íslenska krummanum.  Krumminn er saumaður í handklæðið og heldur sér vel þvott eftir þvott.  Til að hámarka gæðin mælum við með eftirfarandi þvottaleiðbeiningum (smelltu hér).


Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.