Lára fer í leikhús

1.990 kr.1.791 kr.

Hin lífsglaða Lára hefur sérstaklega gaman af að læra eitthvað nýtt. Bangsinn Ljónsi fylgir henni hvert fótmál og saman spreyta þau sig á ýmsum verkefnum.

Lára elskar að fara í búningaleik með Atla vini sínum en hún hefur aldrei farið í alvöru leikhús. Þegar Atli og amma hans bjóða henni með verður hún himinlifandi. Í leikhúsinu lifna ævintýrin við og Lára gleymir stund og stað.

Höfundur Birgitta Haukdal

Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.