Tröllakrútt teppi

5.990 kr.

Innblástur hönnuða Lín Design í þessari glæsilegu línu eru íslenskar þjóðsögur náttúra og íslensk tröll ! Tröllin eru teiknuð af Freydísi Kristjánsdóttur listamanni.

Tröllakrútts teppin eru úr 96% umhverfisvænni bómull og 4% teygju sem heldur sér eins þvott eftir þvott. Tvöfalt teppi sem er yndislega mjúkt viðkomu og gott að pakka litla krílinu í. Stærð 85X80

Teppin passa vel með nýju ungbarnalínununni Tröllakrútt.Hægt er að nota teppin á 2 vegu grá öðrum megin og tröllakrútts mynstur hinum megin.    

Þvottaleiðbeiningar: sjá heimasíðu https://www.lindesign.is/lin-design/um-lin-design/frodleiksmolar/thvottaleidbeiningar/


Á undanförnum árum hefur Lín Design unnið með Rauða krossinum og safnað notuðum flíkum. Þegar flíkin er orðin lúin er upplagt að koma með hana til okkar og fá aðra með 20% afslætti.   Rauði krossinn kemur flíkinni til þeirra sem geta nýtt hana aftur. 

Með þessu nýtist flíkin áfram og náttúran græðir

Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.