Lára - bolur

  3.690 kr.

  Fallegur bolurúr Láru línunni, bolurinn er hvítur í grunninn með appelsínugulum doppum og með mynd af hinni lífsglöðu Láru.  bangsann hennar Ljónsa sem fylgir henni í hvert fótmál, höfundur bókanna er Birgitta Haukdal

  Efnið í bolnum er blanda úr umhverfisvænni bómull og elastane sem heldur sér eins þvott eftir þvott.

  Hægt er að fá fallegar leggings eða buxur við bolinn . Stærðirnar sem kjólarnir koma í eru:  2-4 ára (98-104cm) 4-6 ára (110-116cm) 6-8ára og  (122-128cm). Athugið að stærðirnar eru stórar.

  Markmið okkar er að hanna notalegar flíkur sem gleðja og veita vellíðan.

  Á undanförnum árum höfum við unnið með Rauða krossinum við að safna notuðum flíkum. Þegar flíkin er orðin lúin þá er upplagt að koma með flíkina til okkar og fá aðra með 20% afslætti.   Rauði krossinn kemur flíkinni til þeirra sem geta nýtt hana aftur. 

  Með þessu nýtist flíkin áfram og náttúran græðir:)

  Póstlista skráning

  Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.