Grýlusvunta & viskastykki

6.490 kr.

Ímynd Grýlu gömlu hefur breyst í gegnum tíðina; í fyrstu var hún grimm og var notuð óspart til að fá börn til að sýna hlýðni, væru börnin óþekk kæmi Grýla og henti þeim í pokann sinn. Á undanförnum áratugum hefur Grýla mildast og er nú þekktust fyrir að vera móðir jólasveinanna þrettán.
Með  grýlusvuntunni kemur viskustykki með grýlu.

Á svuntuna er ofin uppskrift að jólagrautnum hennar Grýlu, vonandi finnur hún engin óþekk börn til að setja í grautinn.


Svuntan er ofin úr 20% polyester og 80% bómul svo það er auðvelt að ná úr erfiðum blettum.
Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.