Þjóðbúningasvunta karla

5.990 kr.

Svuntan er í anda hátíðarbúninga karla frá 19. öld. Hnapparnir sem eru á svuntunni voru áberandi á hátíðarfötum karlmanna á þessum tíma. Svuntan er með silfurbróderuðum hnöppum.

Svuntan hentar fyrir bæði kyn

Með svuntunni fylgir skrautstykki (viskastykki) sem einnig er skreytt með útsaum.

Svuntan er ofin úr 100% pólíterfjum svo auðvelt er að þvo hana og ná úr erfiðum blettum.

 

Orðið þjóðbúningur kom fyrst fram á 19. öld og á hvortveggja við þann forna klæðnað sem Íslendingar klæddust þá og svo þeim þjóðlega fatnaði sem var endursköpun á hefðbundnum klæðnaði fyrri alda.

 

Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.