Nautakjöt svunta

4.990 kr.

Á svuntunni eru sýndir hlutar af nautasteikum. Myndin er prentuð á svuntuna svo hún helst vel þvott eftir þvott. Hægt er að færa hálsböndin, bæði með því að lengja eða stytta þau, allt eftir þörfum. 

Hér ættu allir að finna sína uppáhalds steik.

Svuntan er ofin úr póliþráðum sem þola þvott á háum hita. Efnið er sérhúðað svo að blettir festast síður í efninu.

Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.