Rjúpusvunta

5.990 kr.

Rjúpan er fallegur fugl og ómissandi hluti af íslenskri náttúru. Markmið hönnuða Lín Design var að fanga alla 3 felubúninga rjúpunnar; hvítan fyrir veturinn, brúnan fyrir sumarið og gráan fyrir haustið.

Með svuntunni kemur viskastykki með ísaumuðum rjúpum.

Svuntan er ofin úr pólíterfjum. Þær eru straufríar og sérstaklega húðaðar svo að blettir festist síður í efnið.

Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.