Stuðlaberg ofnhanski

2.290 kr.

Form og fegurð er alls staðar að finna í náttúrunni.  Eitt af því er stuðlabergið en við hönnun þessarar línu var grafískt form stuðlabergsins nýtt sem innblástur við munsturgerðina i í prenti

Mynstrið er það sama og í stuðlabergssvuntunni. Ofnhanskinn passar því einstaklega vel með svuntunni.

Ofnhanskinn er ofinn úr  pólítrefjum. Hann þolir vel hita, passar á báðar hendur (hægri eða vinstri), þolir vel þvott og auðvelt er að ná úr erfiðum blettum.


 

Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.