Upphlutssvunta rauð með silfurútsaum - barnasvunta

3.995 kr.

Svuntan er í anda íslenska upphlutsins sem er hluti af þjóðararfi okkar Íslendinga. Upphlutssvuntan er balderuð líkt og sjálfur upphluturinn þar sem mynstrið samanstendur af blóma- og laufvafningum eins og hefð var fyrir.

Lengd 58 cm breidd 45 cm

Fram að þessu hafa fáir eignast upphlutinn en nú eiga allir kost á að klæðast upphlutnum í í svuntuformi! 

Svuntan er ofin úr sérhúðuðum pólítrefjum sem auðvelt er að þvo.

Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.