Kimono sloppur með blúndu -grár

10.490 kr.

Glæsilegur og þægilegur sloppur í kínamó stíl með og án blúndu á ermum.  Sloppurinn er afar smart og auðvelt er að bregða honum yfir sig og binda saman með linda að framan. Sloppinn má nota jafnt heima við sem annars staðar og er hann t.a.m. tilvalinn í sumarfríið. Tilvalið er að auka notagildi sloppsins og kaupa bol og buxur (stutttar/síðar) í stíl sem tengjast línunni. (sjá fatalínu).

Slopparnir eru saumaðir úr 96%  umhverfisvænni viscose og 4% teygju.  Þeir koma í þremur litum sem eru; bleikur, svartur og grár Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.