Hlýrakjóll með blúndu - grár

7.690 kr.

Einstaklega fallegur hnéssíður hlýra kjóll.  Kjóllinn sem er ekki mikið fleginn er með samlitri blúndu sem gerir hann afar kvenlegan.  Kjólana má nota við hin ýmsu tækifæri, allt frá því að spóka sig í þeim á ströndinni, vera í að kveldi undir dragtarjakka eða bara að lúra í honum heima fyrir., einnig eru þeir mjög fallegir undir peysur og láta blúnduna njóta sín bæði að neðan sem framlenging og að ofan

Upplagt er að kaupa við hann leggins í sömu línu og kimonoslopp. (sjá fatalínu).

Kjóllinn sem er silkimjúkur viðkomu og liggur fallega er ofinn úr 96% viscose og 4% teygju.  Kjóllinn sem kemur í þremur litum bleikur, svartur og grár

Þvoist á 30 gráðum


Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.