Huggi smekkur

1.490 kr.

Ný unbarnalína hjá Lín design sækir innblástur í hugmynd sem við þekkjum öll en það er að telja kindur og sofna vært  1...2...3..

Smekkirnir passa vel með nýju ungbarnalínununni Hugga.Hægt er að nota smekkina á 2 vegu grá öðrum megin og Hugga munstur hinum megin.
Mýktin er mikilvæg fyrir minnstu krílin og því er 100% bómull í allri línunni.  


Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.