Margrét - grár

4.490 kr.

Kvenlegur kjóll með tveimum mjóum hlýrum sem hægt er að lengja í og stytta, hægt er að nota kjólinn einnig yfir síðerma boli kjólinn má nota við hin ýmsu tækifæri, allt frá því að spóka sig í honum á ströndinni eða bara lúra í honum heima fyrir.

 Toppurinn er fáanlegur í gráu, bleiku, svörtu og fjólubláu. Kjóllinn kemur í stærðum frá XS-XXL


Kjóllinn sem er silkimjúkur viðkomin er fallega ofinn úr sérvalinni umhverfisvænni viscose og teygju. 96% viscose og 4% teygju.


Markmið okkar er að hanna þægilegar flíkur sem gleðja og veita vellíðan.
Viscose er náttúrulegt efni unnið úr trékvoðu. 
Á undanförnum árum höfum við unnið með Rauða krossinum við að safna notuðum flíkum. Þegar flíkin er orðin lúin þá er upplagt að koma með hana til okkar og fá aðra með 20% afslætti.   Rauði krossinn kemur flíkinni til þeirra sem geta nýtt hana aftur. 

Með þessu nýtist flíkin áfram og náttúran græðir


Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.