Bylgja - bleik

  12.990 kr.

  Sængurfatnaðurinn er saumaður með teygjutvinna sem myndar rykkingar í efninu.  Áferðin á sængurfatnaðinum er óvenjuleg en einstaklega falleg. 

  Bómullin í rúmfötunum er ofin úr einstaklega mjúkri 450 þráða 100% bómull. Sængurverið lokast að neðan með tölum. Á innanverðum sængurverunum eru bönd til þess að binda í Lín Design dúnsængina með þessu móti kemur þú í veg fyrir að sængurverið sé laust inn í sænginni .

  Bylgja kemur í stærðum 140X200 koddaver 50X70 ásamt púðaveri 40X40. Púðaverið er hægt að nota sem svæfilsver eða púða sem eykur á fergurð og notagildi rúmsins. Eigandinn er því að fá þrjá hluti í rúmið í stað tveggja áður. Enn er aðalmarkmið okkar að láta náttúruna njóta og henda engu

  Hægt er að fá stök koddaver í stærð 50X70 í bleiku og gráu

  Póstlista skráning

  Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.