Gústa

  7.990 kr.5.993 kr.

  Gústu kjóllinn er úr mjúku modal efni, með ermum og berustykki að framan, kjóllinn er hannaður til þæginda og fegurðar fyrir konur. Kjóllinn fellur fallega að líkamanum, áferðin er silkimjúk og efnið létt og heldur vel lögun og lit.

  Kjóllinn kemur í bleiku og svörtu í stærðum S M og L og er úr 94 % umhverfisvænu modal og 6 % teygju.

  Modal efni er náttúrulegt efni eitt að mýkstu efnum, umhverfisvænt unnið úr trjákvoðu birkitrjáa. Modal gefur góða öndun og dregur ekki í sig lykt eða svita.

  Hægt er að fá buxur og kimono í sömu línu 

  Þvoist á 30% gráðum með mildu þvottaefni.

  Á undanförnum árum höfum við unnið með Rauða krossinum við að safna notuðum flíkum. Þegar flíkin er orðin lúin þá er upplagt að koma með hana til okkar og fá aðra með 20% afslætti.  Rauði krossinn kemur flíkinni til þeirra sem geta nýtt hana aftur. 

  Með þessu nýtist flíkin áfram og náttúran græðir.

  Póstlista skráning

  Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.