Rómantík með brons bróderingu

  19.490 kr.

  Rómantík er nýtt rómantískt mynstur sem bróderað er í hágæða umhverfisvæna Pima bómull (510 þræðir).  Þetta sængurverasett kemur í umbúðum sem nýtast sem bróderaður púði að framan en lokaður að aftan með vandaðri satínslaufu. Rómantík kemur með hvítri, silfur og brons bróderingu, og er með leki á koddaveri og sængurveri.

  Bómullin í rúmfötunum er ofin úr 510 þráða100% Pima bómull með satín vefnaði sem tryggir langa þræði , þéttan vefnað, einstaka mýkt og varanlega endingu. Sængurverið lokast að neðan með tölum. Á innanverðum sængurverunum eru bönd til þess að binda í Lín Design dúnsængina með þessu móti kemur þú í veg fyrir að sængurverið sé laust inn í sænginni .

  Við mælum með að rúmfötin séu þvegin við 40° hita, með mildu þvottaefni (án klórs) og ekki sé notað mýkingarefni. Nánari þvottleiðbeiningar má nálgast á www.lindesign.is


  Póstlista skráning

  Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.