Þvörusleikir gjafapoki

    1.490 kr.1.043 kr.

    Fjölnota gjafapokar Þvörusleikir pokarnir eru með mynd og smá fróðleik um hvern svein og jólaköttinn. Pokarnir koma í stæðrum 49X43. Eitt af okkar aðalmarkmiðum er umhverfið þess vegna mælum við með fjölnota pokum fyrir jólin. Pokarnir henta bæði til gjafa, sem skraut, undir viðarkubbana og eru tilvaldir fyrir jólasveininn.

    Póstlista skráning

    Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.