LAVENDER lífræn sápa

  1.990 kr.

  LAVENDER er þriðji lífræni ilmurinn frá Lín Design

  Hvert sápustykki er handgert úr kókosolíu, ólífuolíu, shea smjöri, avocado olíu, íslensku vatni og ilmkjarnaolíu.

  Sápan er 80 gr. og má nota á allan líkamann

  Vörurnar eru hágæðavara þær eru handunnar úr lífrænum olíum, blómum, grænmeti og ávöxtum. Ilmirnir eru sérhannaðir fyrir Lín Design og er því einstakir á sinn hátt og blöndurnar eru því einn sinnar tegundar. Ilmurinn er gerður úr Lavander og sítrusávexti. Vörurnar og umbúðir eru umhverfisvænar í alla staði. Vörur þessar eru ekki testaðar á dýrum.

  LAVENDER ilmirnir eru framleiddir á Íslandi.

  Lín Design framleiðir einnig koddasprey og kerti í LAVENDER - línunni. Kertin eru framleidd á vernduðum vinnastað fyrir Lín Design á Íslandi 

  LAVENDER vinnur vel gegn lúsmýi og er einn þeirra helsti óvinur

  Póstlista skráning

  Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.