Gullbrá / grá með grárri bróderingu 140x200

  13.990 kr.

  Í svefnherberginu hefjast draumar okkar. Það er því mikilvægt að velja góðar dúnsængur og rúmföt sem búa okkur undir betri svefn.

  Gullbrá rúmfötin eru saumuð úr sérvöldum umhverfisvænum Pima bómull 350 þráðum sem veita einstaka mýkt og hlýju. Þessi bómullblanda, sem við höfum þróað á síðustu 13 árum, er ofin til að mýkjast með tímanum. Langir þræðir Pima bómullar þurfa lengri tíma til að mýkjast en hámarks mýkin verður meiri.

  Nýjungin hjá okkur núna er fólgin í því að nú eru rúmfötin okkar pökkuð inn í glæsilegt púðaver (40X40) sem eykur á fegurð- og notagildi.  Eigandinn er því að fá þrjá hluti í rúmið í stað tveggja áðurJ  Enn er aðal markmið okkar að láta náttúruna njóta og henda engu.

  Póstlista skráning

  Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.