Jólakvæði - löber

  5.990 kr.2.995 kr.

  Það á að gefa börnum brauð er vísa sem allir þekkja.  Þetta þekkta kvæði vitnar í hefð fyrr á tímum þegar passa átti að börn fengu nýjar flíkur fyrir jólin, annars færu þau í Jólaköttinn.

  Það á að gefa börnum brauð
  að bíta í á jólunum.
  Kertaljós og klæðin rauð
  svo komist þau úr bólunum.

  Væna flís af feitum sauð
  sem fjalla gekk á hólunum.
  Nú er hún gamla Grýla dauð
  gafst hún upp á rólunum.

  Póstlista skráning

  Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.