Refur refanna 140x200

    12.980 kr.

    Refarúmfötin eru hönnuð til að mýkjast vel. Þess vegna völdum við Pima bómullarblöndu með háan þráðafjölda. Til að ná hámarsk mýkt þarf að þvo rúmfötin 4-5 x á vægum hita.

    Mynstrið er ofið í efnið með 3ja laga aðferð. Myndin helst því óbreytt í rúmfötunum þvott eftir þvott. Refarúmfötin koma í fallegum endurnýtanlegum poka. Með þessu drögum við úr plastnotkun og hugum að umhverfinu.


    Póstlista skráning

    Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.