Stráin koddaver

    2.890 kr.

    Stráin er sængurfatalína sem innblásin er úr íslenskri náttúru. Stráin; skrautpuntur, hengistör, varpasveifgras & ilmreyr eru áberandi í íslenskri náttúru um allt land. Stráin eru bæði falleg og gefa frá sér góðan ilm. Í gegnum tíðina hefur ilmreyr verið notað til að gefa híbýlum góðan ilm.  

    Íslensku stráin eru ofin úr 360 þráða 100% Pima bómull sem verður einstaklega mjúk og falleg. Stráin eru ofin í koddaverið og eru pökkuð í fallegar umhverfisvænar bómullarumbúðir.  

    Póstlista skráning

    Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.