Áttablaðarós löber með krosssaum

6.990 kr.5.243 kr.

Áttablaðarós með krossaum , einskalega fallegur krosssaumur með áttablaðarós prýðir þessa löbera og dúka. Einnig fáanleg með sama mynstri rúmföt með krosssaumi í og handklæði í sömu línu
Stærð á löber 150X35 

Áttablaðarósin hefur lengi verið algeng í íslenskum hannyrðum. Þessi gamla en sígilda hönnun byggir á fornu mynstri sem minnir margt á frostrós. Áttablaðarósin er form sem sameinar menningu okkar og fallega hönnun. Áttablaðarósin er byggð á munstri úr sjónabók Jóns Einarssonar bónda og hagleiksmanns í Skaftafelli á 18. öld. Bókin hefur að geyma mörg munstur ætluð til hannyrða og er varðveitt í Þjóðminjasafni Íslands. 

Þvoist á 40 gráðum og hengið til þerrisPóstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.