Fjölskyldufaðmur 70X100

10.990 kr.

Einstaklega fallegt sængurverasett með stórri mynd af selafjölskyldu með litla kópinn sinn.  Sængurverið sem er í stærðinni  70X100 kemur í milli bláum lit í bakið og er einnig með breiðri milli blárri rönd framan á verinu.  Sængurverið sem er beinhvítt undir myndinni að framan.Bómullin í rúmfötunum er ofin úr 600  þráða Pima satínbómull sem tryggir langa þræði , þéttan vefnað, einstaka mýkt, varanlega endingu og heldur sér eins eftir þvott.

Koddaverið eru í sömu litasetteringum nema litla myndin í horni þess er af kópnum og kemur í stærðinni 35X50.

Seljafjölskyldan kemur einnig í fallegri fatalínu á börn.

Sængurfötin eru úr 600 þráða  Pima satínbómull og því mjúk viðkomu og alltaf eins eftir þvott.

Umbúðirnar eru eins og allar umbúðir Lín Design fyrir barnarúmfötin sem er lítið auka sængurvera sett fyrir dúkkuna eða bansann.  Dúkku/bansa sængurverið er með sömu fallegu myndinni og þeirri sem er á barnasængurverinu  og lítilli smellu sem lokar því að neðan.  Dúkku/bangsa koddaverið er milli blátt.


Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.