Hani, krummi, hundur... - hvít með útsaum

10.990 kr.

Hani, krummi, hundur svín...  er vinsæl vísa sem bæði börn og fullorðnir þekkja.  Dýrasængurverin fást í tveimur stærðum; 70x100 & 100x140.  Freydís Kristjánsdóttir hannaði dýrasængurverin. 

Dýrin eru ofin efst í sængurverinu og svo er vísan þulin á enda með orðunum "galar, krunkar, geltir, hrín, gneggjar, tístir, hrín."  Glaðlegi íslenski hundurinn er ofin í koddaverið sem gerir dýralínuna að skemmtilegum kost fyrir börnin.

Líkt og með alla bómull frá okkur er dýralínan framleidd úr 340 þráða 100% Pima bómul sem þýðir að sængurverið er afar mjúkt, endingargott og þægilegt.  Mesta mýktin fæst eftir 2-3 þvotta við 40°c. 

Hani, krummi, hundur, svín er fallegur sængurfatnaður sem hentar vel í skírnargjöf.  Við hjá Lín Design trúum að vandir hlutir gleðji og veiti vellíðan.

Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.