Tré púði svartur stærð 45x45

3.990 kr.

Tré – Púði

Sérstaklega fallegur púði með útsaumi í formi trjágreina. Púðinn er úr 100% sérvalinni bómull eins og er í rúmfötunum og passar því jafn vel í stofu og svefnherbergi.   Allur útsaumur hjá Lín design er fyrsta flokks og því engin hætta á að litur renni til eða að útsaumur rakni upp. Púðinn kemur í tveimur litum, kvöldsól sem er mildur bleikur litur og Dimmu, sem er svartur.
Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.