Áttablaðarós & sólkross - grátt 140x200

13.980 kr.

Munstrið er sótt í sjónabók Þórunnar Jónsdóttur frá árinu 1790.  Munstrið er einstaklega fallegt og á jafn vel við í dag og það gerði fyrr á tímum.  Áttablaðarósin er eitt algengasta munstur í íslenskum hannyrðum.   Þessi gamla en sígilda hönnun byggir á fornu mynstri sem minnir margt á frostrós.  Áttablaðarósin er form sem sameinar menningu okkar og fallega hönnun.  

Áttablaðarós & sólkross er ofið úr 100% Pima bómull.  Bómullarblandan var þróuð til að hámarka mýkt og gæði.

Vefnaðurinn er þéttur og bómullin afar mjúk og endingargóð. Gera má ráð fyrir að bómullin þurfi 3-4 vþotta til að draga í sig þann vökva sem þarf til að hún nái hámarks mýkt.
Póstlista skráning