Auður djúpúðga – Stutterma bolur

3.490 kr.

Ermalaus bolur með rúnnuður hálsmáli sem er afar þægilegur og kvenlegur í senn.   
Flottur við leggings eða síðbuxur (stuttbuxur og reyndar hvað sem er).

Innifatalína Lín Design byggir á nýrri þörf allrar fjölskyldunnar sem er að klæðast þægilegum heimafatnaði þegar heim er komið, hvort sem er uppi í sóffa eða sem skreppuföt, eða jafnvel bara sofa í þeim!  Heimakær fatalínan samanstendur af ýmsum gerðum og litasamsetningum sem blanda má saman og eru einungis framleiddar úr úrvalsefnum.
 
Bolurinn er ofinn úr sérvalinni Pima bómull (95% bómull & 5% teygja). Með því að nota elastic jersey (teygju) í bómullarblönduna þá heldur flíkin sér betur, endist lengur og þolir fleiri þvotta. Markmið okkar er að hanna þægilegar flíkur sem gleðja og veita vellíðan.

Á undanförnum árum höfum við unnið með Rauða krossinum við að safna notuðum flíkum. Þegar flíkin er orðin lúin þá er upplagt að koma með flíkina til okkar og fá aðra með 20% afslætti.   Rauði krossinn kemur flíkinni til þeirra sem geta nýtt hana aftur. 

Með þessu nýtist flíkin áfram og náttúran græðir:)


Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.