Bleikt/grátt

11.990 kr.

Bleikt eða grátt ? Grátt eða bleikt? Þitt er valið. Stílhrein rúmföt.

Rúmfötin eru tvílit, Bleik öðru megin og grá hinum megin. 

Nýjungin hjá okkur núna er fólgin í því að nú eru rúmfötin okkar pökkuð inn í glæsilegt púðaver (svæfilsver)  40X40 sem eykur á fegurð- og notagildi.  Eigandinn er því að fá þrjá hluti í rúmið í stað tveggja áðurJ  Enn er aðal markmið okkar að láta náttúruna njóta og henda engu.Stærðir 140X200 50X70 og 40X40

Þessi eru ofin úr þéttri 380 þráða umhverfisvænni Pima bómull sem mýkist vel. Til að ná mestri mýkt þarf að þvo rúmfötin í nokkur skipti. Vönduð einlit gæðarúmföt án útsaums

Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.