Blómabeð - 540 þráða silkimjúk pimabómull með prenti

17.990 kr.

Blómabeð er nýtt mynstur sem kemur í hágæða sérvalinni pimabómull (540 þræðir) með satínvefnaði og stafrænni prentun.  Þetta sængurverasett kemur í umbúðum sem nýtast sem blómum skreyttur púði.  Blómabeð er tilvalin brúðkaupsgjöf eða tækifærisgjöf þar sem hægt er að bæta við mörgum hlutum í  þessa fallegu línu.  Má þar nefna fallega púða og teppi í mörgum stærðum og gerðum og í sömu litapallettu og rúmfötin. Einnig náttföt, sloppa, inniföt, lök ofl.

Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.