Blúndubeð - 510 þráða Pima bómull

16.990 kr.

Blúndubeð er nýtt beinhvítt með hör áferð þar sem breið og vönduð blúnda er saumuð í hágæða 510 þráða umhverfisvæna Pima bómull. Þetta sængurverasett kemur í umbúðum sem nýtast sem blúndum skreyttur púði. Sængurver 140X200 koddaver 50X70 og púðaver 40X40. Rúmfatasettið er beinhvítt og því tilvalin brúðkaupsgjöf þar sem hægt er að bæta við mörgum hlutum í  þessa fallegu línu.  Má þar nefna fallega púða ,stök koddaver og dúka ,löbera og handklæðasett. Einnig náttföt, sloppa, inniföt, lök ofl.

Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.