Braggablúnda rúmföt 100x140

10.990 kr.

Tvílit rúmföt sem eru dúfugrá öðru megin og hvít hinu megin.  Falleg útsaumuð ósk er framan á rúmfötunum:  Sofðu rótt, vært og hljótt, í alla nótt. Rúmfötin eru ofin úr okkar allra mýkstu bómull. Sérstök nýjung við þessi rúmföt er tvöfaldur kantur sem er meðfram hliðum og að ofan. Gráa bakhliðin er heil en bogadregin brydduð form eru á hvítri framhliðinni. Einstök mjúk rúmföt fyrir nútímaleg barnaherbergi í mildum tónum.

Póstlista skráning