Braggablús í rökkri stærð 140x200 koddaver 50x70

12.490 kr.

Braggablús í rökkri

Mynstrið í rúmfötunum er innblásið af byggingastíl braggans sem er bogalaga bygging og er eins og hálfur sívalningur. Nýjung við þessi rúmföt er að ysti kanturinn er opinn og rúmfötin saumuð saman upp við útsauminn. Þetta setur mikinn svip og gerir rúmfötin einstök.

Rúmfötin eru ofin úr sérvalinni bómull. Þessi bómull mun mýkjast vel en mesta mýkt  verður eftir 3-4 þvotta. Til að ná hámarks mýkt er heppilegt að þvo rúmfötin á vægum hita fyrsta 1-2 þvotta (40c). Þegar rúmfötin hafa náð hámarks mýkt er hægt að þvo rúmfötin á 60c.

Póstlista skráning