Braggablús teppi stærð 130x180

8.890 kr.

Braggablús teppi

Vatterað teppi úr hreinni bómull í einstaklega fallegum ryðbleikum lit. Teppið er fyllt með pólytrefjum svo auðvelt er að þvo það. Braggaformið kemur hér fram í vattmunstrinu sem er með sömu bogadregnu form.

Teppið hentar í svefnherbergið, í sófann, sumarbústaðinn eða hvar sem góðra teppa er þörf.

Teppið er í stærðinni  130X180 og kemur í fjölnota taupoka.Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.