Hallgerður langbrók – Leggings

3.990 kr.

Hinar sívinsælu þægilegu leggings sem leggjast vel án þess að herða að.  Mittið sem er óvenju hátt með breiðu tvöföldu elastic teygjuefni leggst vel að og rúllar ekki niður. Leggings buxurnar má nota við nánast alla kjólalínuna okkar og bolina. (sjá boli/toppa).

Leggins buxurnar sem koma í 100% pimabómull eru ekki einungis þægilegar heldur halda þær sér alltaf eins. 

Þær koma í fimm litum; brúnar, dökkgráar, dúfugráar, svartar og vínrauðar.Notaleg innifatalína Lín Design kallast Heimakær. Fatnaðurinn er saumaður úr mjúkri bómullarblöndu með teygjuefni. Hugmyndafræðin á bakvið Heimakær fatalínuna er að framleiða þægilegan, klassískan og notadrjúgan fatnað fyrir alla fjölskylduna. 

Á undanförnum árum höfum við unnið með Rauða krossinum við að safna notuðum flíkum. Þegar flíkin er orðin lúin þá er upplagt að koma með hana til okkar og fá aðra með 20% afslætti.   Rauði krossinn kemur flíkinni til þeirra sem geta nýtt hana aftur. 

Með þessu nýtist flíkin áfram og náttúran græðir:)


Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.