Íslensku dýrin - rúmteppi/leikteppi

10.990 kr.

Íslensku dýrin er glaðleg vörulína fyrir börnin. Freydís Kristjánsdóttir textílhönnuður hannaði íslensku dýrin.  Myndirnar á sængurfatnaðinum eru unnar út frá hinni gamalkunnu íslensku vísu,  Hani, krummi, hundur, svín.  Dýrin eru afar falleg og henta því vel inn í svefnherbergi barna.

Fyrir eldri börnin fást barnarúmteppi þar sem hönnunin er sú sama og í sængurfatnaðinum.  Rúmteppið er litríkt, mjúkt og fallegt. Dýralínan er ofin úr úrvals 330 þráða 100% Pima gæðabómull.

Póstlista skráning