Lára lærir að lesa

1.990 kr.

Hin lífsglaða Lára hefur sérstaklega gaman af að læra eitthvað nýtt. Bangsinn Ljónsi fylgir henni hvert fótmál og saman spreyta þau sig á ýmsum verkefnum.

Sumarfríið er á enda og skólastarf að hefjast á ný. Lára er ofsalega spennt því í vetur eiga krakkarnir að læra um stafi og orð. Lára er dugleg að æfa sig að skrifa stafina en hún hefur ekki alveg náð tökum á því að lesa úr þeim orð.

Höfundur Birgitta Haukdal

Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.