Lauf krans diskamotta ljós

2.080 kr.

Kaffibollinn bragðast örugglega enn betur ef hann hvílir á svona fallegri diskamottu. Hún er gerð úr hreinu bómullarefni með höráferð. Því er um að gera að leyfa náttúrulegri áferðinni að njóta sín, og ekki stífstrauja efnið.  Diskamottuna er líka hægt að nota sem lítinn dúk því veglegur útsaumurinn og netbryddingin meðfram kantinum gerir hana að miklu augnayndi.

Einnig fást dúkar og stór púðaver úr sama efni.


Póstlista skráning