Glæsilegur síður kjóll með ermum niður að olnbogum. Hálsmálið liggur frekar hátt. Kjóllinn er með fallega saumuðu hliðaropi sem gerir kjólinn einstaklega þægilegan í hverju skrefi auk þess hversu flottur hann er á hreyfingu! Kjólinn má nota við hin ýmsu tækifæri, allt frá því að spóka sig í honum í leikhúsinu eða bara að kúra í honum heima fyrir.
Upplagt er að kaupa við hann leggings í sama lit og kjólinn. (sjá leggings).
Kjóllinn sem er silkimjúkur viðkomu og liggur fallega er ofinn úr vistvænni 96% viscose og 4% teygju. Kjóllinn kemur gráu og svörtu
Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.