Dúkkurúmfatnaður

Barnarúmfatnaður & dúkkurúmfatnaður í sama pakka

Markmið hönnuða Lín Design er að hanna glaðlegan barnarúmfatnað sem er framleiddur úr bestu fáanlegri bómull.  Því eru engin gerviefni í barnarúmfatnaðinum frá Lín Design.  Allt litað efni er unnið úr húðvingjarnlegum efnum.  Við trúum að vandaðir hluti veiti ánægju og vellíðan.

Umbúðirnar utan um barnarúmfatnaðinn frá Lín Design eru hannaðar sem dúkkurúmföt.  Með þessu nýtum við umbúðirnar á skemmtilegan hátt  á sama tíma og við gerum umhverfinu gott.  Þegar þú gefur barnarúmfatnað frá Lín Design ertu því að gefa tvær gjafir; rúmfatnað fyrir barnið og dúkkurúmfatnað fyrir dúkkuna.

 

        

Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.