Íslensk hönnun

Lín Design er íslenskt fyrirtæki.  Öll hönnun fyrirtækisins er unnin af íslenskum hönnuðum.   Vörulínan er innblásin af íslenskri náttúru og menningu.  Markmið okkar er að hanna fallegar vörur sem gleðja og veita vellíðan.

Ný vörulína kemur að jafnaði 3-4 sinnum á ári.  Við leggjum ríka áherslu að hanna skapandi vöru þar sem þróun í saumaskap er í fyrirrúmi.  Bómullarvörur Lín Design er unnar úr bestu fáanlegri bómull.  Þannig er sængurfatnaðurinn eingöngu framleiddur úr Pima bómull sem er bómullartegund af fremstu gerð.

   

Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.