Engin plastprentun

Hvers vegna er ekki plastprentun á barnafötunum?

Á undanförnum árum hefur Evrópusambandið hafið rannsóknir á notkun plastefna sem er oft að finna í barnavörum.  Efnið sem er til rannróknar er notað til að mýkja plastvörur og nefnist þalöt (phthalates).  Fram að þessu hefur Evrópusambandið bannað 6 gerðir af þalötum og fleiri eru til rannsóknar.  Þó enn sé of snemmt að fullyrða um áhrif á heilsu barna benda rannsóknir til þess að sumar tegundir af þalötum geti raskað eðlilegri hormónastarfsemi.  Aðrar rannsóknir hafa einnig sýnt að þalöt geti haft áhrif á sýkursýki, astma og fleiri sjúkdóma.

Þar sem rannsóknir benda til þess að þalöt geti hugsanlega haft neikvæð áhrif á heilsu barna mun Lín Design ekki framleiða barnaföt þar sem þalöt eru notuð.

Það er auðvelt að komast hjá því að nota þalöt í barnafatnaði.  Með því að sauma í barnafötin tryggjum við að plastmýkingarefni eru ekki notuð í fötin.

Hægt er að lesa frekar um þalöd hér,  og með því að slá phthalates sem leitarorð í Google leitarvélinni.

http://www.besthealthmag.ca/look-great/beauty/the-truth-about-phthalates

http://www.babycenter.com/0_phthalates-what-you-need-to-know_3647067.bc

http://www.bcerc.org/COTCpubs/BCERC.FactSheet_Phthalates.pdf

 

Póstlista skráning

Þessi vefsíða notar fótspor (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn. geyma upplýsingar um stillingar o.flr. Með því að nota vefinn samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.